Vegna umræðu um líftryggingar og tilnefningu rétthafa
Vegna umræðu í fjölmiðlum um tilnefningu rétthafa bóta úr líftryggingu viljum við koma eftirfarandi á framfæri. Við hjá Sjóvá leggjum mikla áherslu á að upplýsa viðskiptavini okkar um þá kosti sem þeim standa til boða við tilnefningu rétthafa og hvað felst í þeim. Við ítrekum einnig við alla sem sækja um slíka tryggingu að þeir þurfi mögulega að endurskoða tilnefninguna ef breytingar verða á fjölskyldumhögum.
Áfram Ísland!
Föstudaginn 22. júní lokum við kl.14:00 vegna leiks Íslands við Nígeríu á HM í Rússlandi. Við hlökkum til að styðja liðið til sigurs. Tjónavakt okkar verður eftir sem áður opin allan sólarhringinn, s. 800 7112. Einnig er hægt að tilkynna tjón á Mínum síðum.
Hverju þarf að huga að fyrir HM í Rússlandi?
Nú styttist í að strákarnir okkar hefji leik á HM í Rússlandi. Margir stuðningsmenn ætla sér að styðja þá alla leið og ferðast til Rússlands, en mikilvægt er að huga vel að tryggingamálum áður en haldið er af stað. Rússland er ekki hluti af Evrópska Efnahagssvæðinu sem þýðir að Evrópska sjúkrakortið gildir ekki þar. Því er nauðsynlegt að huga sérstaklega að ferðatryggingum þegar haldið er til Rússlands. Flest kreditkort eru með innifaldar ferðatryggingar og séu þau notuð til að kaupa ferðina þá gilda þær. Sum kort eru með tryggingar sem gilda jafnvel þótt ferðin hafi ekki verið keypt á kortið.
Vegna umræðu um hækkanir á ökutækjatryggingum
Vegna umræðu sem hefur verið í fjölmiðlum að undanförnu um hækkanir á iðgjöldum ökutækjatrygginga viljum við hjá Sjóvá koma eftirfarandi á framfæri. Hækkanir á iðgjöldum ökutækjatrygginga skýrast fyrst og fremst af því að stór hluti bóta sem greiddur er úr ökutækjatryggingum er vegna líkamstjóna sem fólk verður fyrir í umferðarslysum. Þessar bætur fylgja vísitölu launa að miklu leyti en á síðustu fjórum árum hefur launavísitalan hækkað um 34%.
Sjóvá: Stefnt að útgáfu víkjandi skuldabréfa

Á stjórnarfundi Sjóvá í dag var tekin ákvörðun um að stefnt skyldi að útgáfu víkjandi skuldabréfa, ef ásættanleg kjör nást. Á þessu stigi liggur ekki fyrir ákvörðun um fjárhæð útgáfunnar, tímalengd, skilmála eða nákvæma tímasetningu. Sjóvá mun upplýsa nánar um slík atriði eftir því sem ákvarðanir hafa verið teknar. Félagið mun í framhaldi af ákvörðun stjórnarfundar í dag afla sér ráðgjafar í tengslum við útgáfu og sölu skuldabréfanna. Stefnt er að skráningu þeirra í Kauphöll.

Reglubundin tilkynning Sjóvá um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 37 keyptu Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 2.076.264 eigin hluti að kaupverði 28.402.167 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

VikaDagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
3710.9.201811:15:431.000.00013,7813.780.000
3711.9.201809:38:231.000.00013,5613.560.000
3712.9.201813:41:5219.06613,50257.391
3714.9.201810:47:2119.06614,07268.259
3714.9.201814:00:1427.00014,07379.890
3714.9.201814:03:0811.13214,07156.627
Samtals2.076.26428.402.167

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 11. júní 2018.

Sjóvá átti 25.168.888 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 27.245.152 eigin hluti eða sem nemur 1,91% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 27.245.152 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,91% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra  415.394.996 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 35.620.429 hlutum eða sem nemur 2,50% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 550.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi fram að aðalfundi félagsins 2019, en þó aldrei lengur en til 8. mars 2019, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“

Nánari upplýsingar veitir:

Sigríður Vala Halldórsdóttir, fjárfestatengill, s. 440-2000 eða fjarfestar@sjova.is

Reglubundin tilkynning Sjóvá um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 36 keyptu Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 2.000.000 eigin hluti að kaupverði 27.870.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

VikaDagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
3606.9.201815:22:3351.00013,99713.490
3606.9.201816:22:33949.00013,9913.276.510
3607.9.201815:12:151.000.00013,8813.880.000
Samtals2.000.00027.870.000

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 11. júní 2018.

Sjóvá átti 23.168.888 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 25.168.888 eigin hluti eða sem nemur 1,77% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 25.168.888 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,77% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra  386.992.829 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 35.620.429 hlutum eða sem nemur 2,50% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 550.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi fram að aðalfundi félagsins 2019, en þó aldrei lengur en til 8. mars 2019, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“

Nánari upplýsingar veitir:

Sigríður Vala Halldórsdóttir, fjárfestatengill, s. 440-2000 eða fjarfestar@sjova.is

Reglubundin tilkynning Sjóvá um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 35 keyptu Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 3.000.000 eigin hluti að kaupverði 42.820.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

VikaDagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
3528.8.201809:30:441.000.00014,3514.350.000
3529.8.201813:19:221.000.00014,3214.320.000
3531.8.201812:11:061.000.00014,1514.150.000
Samtals3.000.00042.820.000

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 11. júní 2018.

Sjóvá átti 20.168.888 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 23.168.888 eigin hluti eða sem nemur 1,63% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 23.168.888 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,63% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra  359.122.829 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 35.620.429 hlutum eða sem nemur 2,50% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 550.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi fram að aðalfundi félagsins 2019, en þó aldrei lengur en til 8. mars 2019, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“

Nánari upplýsingar veitir:

Sigríður Vala Halldórsdóttir, fjárfestatengill, s. 440-2000 eða fjarfestar@sjova.is

Reglubundin tilkynning Sjóvá um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 34 keyptu Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 1.000.000 eigin hluti að kaupverði 14.670.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

VikaDagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
3424.8.201809:30:441.000.00014,6714.670.000
Samtals1.000.00014.670.000

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 11. júní 2018.

Sjóvá átti 19.168.888 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 20.168.888 eigin hluti eða sem nemur 1,42% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 20.168.888 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 1,42% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 316.302.829 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 35.620.429 hlutum eða sem nemur 2,50% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 550.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi fram að aðalfundi félagsins 2019, en þó aldrei lengur en til 8. mars 2019, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar er í samræmi við VIII. kafla laga um hlutafélög nr. 2/1995 og viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, sem ber heitið „Viðskipti með eigin bréf í endurkaupaáætlunum og verðjöfnun fjármálagerninga.“

Nánari upplýsingar veitir:

Sigríður Vala Halldórsdóttir, fjárfestatengill, s. 440-2000 eða fjarfestar@sjova.is

Opið hús hjá Sjóvá Egilsstöðum
Föstudaginn 8. júní kl. 10:00 - 14:00 verður opið hús í útibúi okkar á Egilsstöðum. Viðskiptavinir eru boðnir sérstaklega velkomnir þá að þiggja veitingar og glaðning. Við minnum á að það er líka alltaf heitt á könnunni hjá okkur á opnunartíma útibúsins, frá kl. 9:00 - 16:00 alla virka daga.
Hjólað í hóp
Fimmtudaginn 31. maí kl. 18:00-20:00 verður haldið hjólreiðanámskeið fyrir þá sem vilja læra að hjóla í hóp. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir hvernig bendingar og ýmis önnur samskipti eru notuð þegar margir hjóla saman. Námskeiðið getur til dæmis nýst þeim vel sem ætla að taka þátt í hjólreiðakeppni í sumar.
Horft fram á veginn
Miðvikudaginn 23. maí 2018 klukkan 8:30-9:45 höldum við morgunfund um öryggi og forvarnir hjá bílaleigum. Á fundinum verður farið yfir hvað bílaleigur eru að gera í öryggismálum og hverju þarf að huga betur að í forvarnastarfinu.
Tryggingar og öryggi hjólreiðafólks
Hjólreiðar verða sífellt vinsælli hér á landi, eins og við sjáum bæði úti í umferðinni og eins á þeim mikla fjölda sem tekur þátt í hjólreiðakeppnum um allt land. Það er því mikilvægt að þeir sem stunda hjólreiðar kynni sér vel hvernig þeir geta tryggt sig og eins hvað þeir geta gert til að tryggja öryggi sitt og annarra í keppnum.
Morgunfundur um tryggingar og öryggi hjólreiðafólks
Fimmtudaginn 3. maí kl. 8:30-9:40 heldur Sjóvá morgunfund um tryggingar og öryggi hjólreiðafólks. Á fundinum verður farið yfir hvernig hjólreiðafólk tryggir sig og búnað sinn og að hverju þarf að huga þegar tekið er þátt í hjólreiðakeppnum. Fundurinn fer fram í húsnæði Sjóvár, Kringlunni 5 og eru allir velkomnir.
SJ-WSEXTERNAL-2