Notkun barnabílstóla

Notkun barnabílstóla

Herdís Storgaard hjúkrunarfræðingur hjá Miðstöð Slysavarna barna er engin nýgræðingur þegar kemur að öryggismálum yngstu kynslóðarinnar okkar. Við hjá Sjóvá erum stolt af samstarfi okkar við Herdísi.

Okkur er líka umhugað að viðskiptavinir okkar fái góða ráðgjöf þegar kemur að kaupum á barnabílstólum. Þess vegna buðum við nýlega upp á námskeið um notkun barnabílstóla fyrir starfsfólk Bílanausts og Ólavíu og Oliver en þessir aðilar veita afslátt til viðskiptavina okkar í Stofni.