Á vefnum okkar getur þú tilkynnt öll algengustu tjón sem verða eins og t.d. farsímatjón, ökutækjatjón, tjón á fasteign vegna vatnsleka, slys á fólki, veikindi gæludýra o.fl.
Það er alltaf betra að tilkynna tjón á vefnum eins fljótt og mögulegt til þess koma málinu í farveg sem fyrst. Þannig getur þú brugðist fljótt við þegar óhappið verður og veitt ítarlegar upplýsingar um hvað gerðist, þar sem atburðurinn er þér enn í fersku minni. Það er einfalt að láta myndir eða önnur gögn fylgja með tjónstilkynningum á vefnum og æskilegt að gera það alltaf þegar við á. Vel útfyllt og ítarleg tilkynning flýtir fyrir afgreiðslu málsins.
Þegar þú hefur tilkynnt tjónið á vefnum færðu staðfestingu frá okkur í tölvupósti um að við höfum móttekið tjónstilkynninguna. Í kjölfarið hefst úrvinnsla málsins og við höfum samband við þig ef það vantar nánari upplýsingar um tjónsatburðinn.
Þegar þú hefur tilkynnt tjónið á vefnum færðu staðfestingu frá okkur í tölvupósti um að við höfum móttekið tjónstilkynninguna. Í kjölfarið hefst úrvinnsla málsins og við höfum samband við þig ef það vantar nánari upplýsingar um tjónsatburðinn.
Þegar þú hefur tilkynnt tjónið á vefnum færðu staðfestingu frá okkur í tölvupósti um að við höfum móttekið tjónstilkynninguna. Í kjölfarið hefst úrvinnsla málsins og við höfum samband við þig ef það vantar nánari upplýsingar um tjónsatburðinn.
Þú getur sótt um rafræn skilríki hjá þínum viðskiptabanka. Við mælum hiklaust með því að þú sækir um rafræn skilríki og auðveldir þér þar með aðgang að þínum persónulegu upplýsingum á hinum ýmsu vefsíðum.
Með því að smella hér getur þú séð þá vafra sem við mælum með.