Varnir og viðbúnaður vegna jarðskjálfta

Það er mikilvægt fyrir íbúa á þekktum jarðskjálftasvæðum að gera ráðstafanir sem geta dregið úr tjóni.