Sjóvá er nýr bakhjarl FO herferðar UN Women
Í ár felst FO herferðin í sölu vettlinga og rennur ágóðinn til hinsegin verkefna UN Women. Við hjá Sjóvá erum afar stolt af samstarfi okkar og UN Women, en samtökin vinna m.a. ötullega að því að uppræta kynbundið ofbeldi í heiminum.
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ á enda runnið
Í yfir 30 ár hef­ur Kvenna­hlaupið sam­ein­að sam­veru og hreyf­ingu kvenna á landsvísu með far­sæl­um ár­angri. Nú hefur verið tekin ákvörðun um að leggja hlaupið niður enda hafa upphafleg markmið þess náðst. Sjóvá og ÍSÍ þakka öllum sem hafa tekið þátt fyrir samfylgdina og virka þátttöku þeirra í að efla heilsu kvenna og samstöðu.
Sjóvá endurgreiðir viðskiptavinum rúmlega 600 milljónir króna
Sjóvá mun end­ur­greiða við­skipta­vin­um sín­um ið­gjöld þeirra af lög­boðn­um bíla­trygg­ing­um í maí. Í heild­ina mun þessi að­gerð kosta Sjóvá um 600 millj­ón­ir króna. Ákvörð­un­in bygg­ir á því að 2021 var gott rekstr­ar­ár hjá fé­lag­inu og þótti sann­gjarnt að deila því með við­skipta­vin­um.
Sjóvá tryggir flóttafólk frá Úkraínu sem fær inni hjá viðskiptavinum
Sjóvá býður frá og með deginum í dag upp á tryggingavernd fyrir flóttafólk sem hingað kemur frá Úkraínu og mun dvelja á heimilum viðskiptavina félagsins, í íbúðum þeirra eða sumarhúsum í þeirra eigu. Vitað er að hingað er nú von á miklum fjölda fólks á flótta vegna stríðsins í Úkraínu. Með því að bjóða upp á aukna tryggingavernd vill Sjóvá koma til móts við viðskiptavini sem hugsa sér að bjóða flóttafólki húsnæði.
Hvers vegna greiða fyrirtæki út arð?
Um arðgreiðslur gilda skýr lög. Eftirlitsskyld fjármálafyrirtæki, eins og t.d. tryggingafélög, mega aðeins greiða út arð samkvæmt samþykktum ársreikningi síðasta reikningsárs og ef það dregur ekki úr rekstrarhæfi félagsins. Þá má arðgreiðsla heldur ekki hafa áhrif á getu félagsins til að mæta áföllum í rekstri. Gögnum sem staðfesta að þessi skilyrði séu uppfellt er reglulega skilað inn til Fjármálaeftirlitsins.
Hvað eru endurtryggingar?
Vátryggingar eru í eðli sínu áhættusamur rekstur, enda er hlutverk tryggingafélaga að bæta tjón viðskiptavina og erfitt að sjá fyrir hvenær tjón verður og þá hversu stór. Tryggingafélög reyna því eftir fremsta megni að draga úr sveiflum og áhættu í rekstri. Það er m.a. gert með því að kaupa svokallaðar endurtryggingar af stærri erlendum tryggingafélögum sem sérhæfa sig í að „tryggja tryggingafélög“.
Hvað er samsett hlutfall tryggingafélaga?
Samsett hlutfall er leið til að sýna í fljótu bragði hvernig rekstur vátryggingahluta tryggingafélags gengur. Í mjög einföldu máli er þetta hlutfall iðgjalda annars vegar og útgjalda vegna vátrygginga hins vegar. Markmiðið er að á hverju ári standi iðgjöld undir tjónagreiðslum og öðrum kostnaði félagsins.
Sjóvá: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - Kaupum samkvæmt endurkaupaáætlun lokið.

Sjóvá-Almennar tryggingar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun - Kaupum samkvæmt endurkaupaáætlun lokið.

Í viku 35 keypti Sjóvá 1.184.507 eigin hluti að kaupverði 42.313.649 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
29.8.202209:30:38726.00035,8025.990.800
30.8.202215:15:55458.50735,6016.322.849
Samtals1.184.50742.313.649

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 18. júlí 2022.

Sjóvá átti 35.943.792 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 37.128.299 eigin hluti eða sem nemur 3,05% af útgefnum hlutum í félaginu.

Kaupum samkvæmt endurkaupaáætlun er nú lokið. Sjóvá hefur keypt samtals 6.988.419 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,57% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 249.999.999 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni máttu nema að hámarki 9.364.569 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 3,25% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð mátti þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar var í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/​1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veitir:

Andri Már Rúnarsson í síma 772-5590 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is


Sjóvá: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Sjóvá-Almennar tryggingar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 34 keypti Sjóvá 2.037.699 eigin hluti að kaupverði 73.819.624 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
22.8.202209:39:1019.60636,80721.501
22.8.202210:23:2226.00036,80956.800
22.8.202211:18:304.00036,80147.200
22.8.202211:23:54676.39436,8024.891.299
24.8.202209:59:0245.00036,001.620.000
24.8.202209:59:09681.00036,0024.516.000
25.8.202211:40:026.00035,60213.600
26.8.202210:49:37122.32735,804.379.307
26.8.202211:11:353.50035,80125.300
26.8.202212:30:204.50035,80161.100
26.8.202214:51:51200.00035,807.160.000
26.8.202214:53:26249.37235,808.927.518
Samtals 2.037.69973.819.624

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 18. júlí 2022.

Sjóvá átti 33.906.093 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 35.943.792 eigin hluti eða sem nemur 2,96% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 5.803.912 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,48% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 207.686.350 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 9.364.569 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 3,25% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 30. júní 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/​1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veitir:

Andri Már Rúnarsson í síma 772-5590 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is


Sjóva: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Sjóvá-Almennar tryggingar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 33 keypti Sjóvá 255.950 eigin hluti að kaupverði 9.317.130 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
15.8.202212:17:513.20036,40116.480
15.8.202214:07:41250.00036,409.100.000
18.8.202209:43:482.75036,60100.650
Samtals255.9509.317.130

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 18. júlí 2022.

Sjóvá átti 33.650.143 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 33.906.093 eigin hluti eða sem nemur 2,79% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 3.766.213 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,31% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 133.866.726 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 9.364.569 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 3,25% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 30. júní 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/​1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veitir:

Andri Már Rúnarsson í síma 772-5590 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is


Sjóvá: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Sjóvá-Almennar tryggingar hf.: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 32 keypti Sjóvá 312.907 eigin hluti að kaupverði 11.327.233 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
12.8.202210:42:2312.90736,20467.233
12.8.202210:46:46150.00036,205.430.000
12.8.202210:59:13150.00036,205.430.000
Samtals312.90711.327.233

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 18. júlí 2022.

Sjóvá átti 33.337.236 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 33.650.143 eigin hluti eða sem nemur 2,77% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 3.510.263 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,29% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 124.549.596 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 9.364.569 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 3,25% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 30. júní 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/​1995, II. kafla viðauka við reglugerð nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veitir:

Andri Már Rúnarsson í síma 772-5590 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is


Sjóvá: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 31 keypti Sjóvá 1.286.414 eigin hluti að kaupverði 45.281.773 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
2.8.202213:37:56726.00035,2025.555.200
3.8.202213:03:42142.95735,205.032.086
4.8.202210:57:51367.45735,2012.934.486
4.8.202213:08:5450.00035,201.760.000
Samtals1.286.41445.281.773

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 18. júlí 2022.

Sjóvá átti 32.050.822 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 33.337.236 eigin hluti eða sem nemur 2,74% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 3.197.356 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,26% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 113.222.362 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 9.364.569 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 3,25% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 30. júní 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/​1995, II. kafla viðauka við reglugerð nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veitir:

Andri Már Rúnarsson í síma 772-5590 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is


Sjóvá: Reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í viku 30 keypti Sjóvá 213.111 eigin hluti að kaupverði 7.501.507 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverð (gengi)Kaupverð (kr.)
27.7.202210:29:52169.51135,205.966.787
27.7.202214:21:098.60035,20302.720
27.7.202215:06:1735.00035,201.232.000
Samtals213.1117.501.507

Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 18. júlí 2022.

Sjóvá átti 31.837.711 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 32.050.822 eigin hluti eða sem nemur 2,64% af útgefnum hlutum í félaginu.

Sjóvá hefur keypt samtals 1.910.942 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,16% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 67.940.589 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 9.364.569 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 3,25% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 30. júní 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.

Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/​1995, II. kafla viðauka við reglugerð nr. 630/2005 um innherjaupplýsingar og markaðssvik, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.

Nánari upplýsingar veitir:

Andri Már Rúnarsson í síma 772-5590 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is


Opið hús hjá Sjóvá Egilsstöðum
Föstudaginn 8. júní kl. 10:00 - 14:00 verður opið hús í útibúi okkar á Egilsstöðum. Viðskiptavinir eru boðnir sérstaklega velkomnir þá að þiggja veitingar og glaðning. Við minnum á að það er líka alltaf heitt á könnunni hjá okkur á opnunartíma útibúsins, frá kl. 9:00 - 16:00 alla virka daga.
Hjólað í hóp
Fimmtudaginn 31. maí kl. 18:00-20:00 verður haldið hjólreiðanámskeið fyrir þá sem vilja læra að hjóla í hóp. Á námskeiðinu verður meðal annars farið yfir hvernig bendingar og ýmis önnur samskipti eru notuð þegar margir hjóla saman. Námskeiðið getur til dæmis nýst þeim vel sem ætla að taka þátt í hjólreiðakeppni í sumar.
Horft fram á veginn
Miðvikudaginn 23. maí 2018 klukkan 8:30-9:45 höldum við morgunfund um öryggi og forvarnir hjá bílaleigum. Á fundinum verður farið yfir hvað bílaleigur eru að gera í öryggismálum og hverju þarf að huga betur að í forvarnastarfinu.
Tryggingar og öryggi hjólreiðafólks
Hjólreiðar verða sífellt vinsælli hér á landi, eins og við sjáum bæði úti í umferðinni og eins á þeim mikla fjölda sem tekur þátt í hjólreiðakeppnum um allt land. Það er því mikilvægt að þeir sem stunda hjólreiðar kynni sér vel hvernig þeir geta tryggt sig og eins hvað þeir geta gert til að tryggja öryggi sitt og annarra í keppnum.
Morgunfundur um tryggingar og öryggi hjólreiðafólks
Fimmtudaginn 3. maí kl. 8:30-9:40 heldur Sjóvá morgunfund um tryggingar og öryggi hjólreiðafólks. Á fundinum verður farið yfir hvernig hjólreiðafólk tryggir sig og búnað sinn og að hverju þarf að huga þegar tekið er þátt í hjólreiðakeppnum. Fundurinn fer fram í húsnæði Sjóvár, Kringlunni 5 og eru allir velkomnir.