Í viku 11 keyptu Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Sjóvá) 520.020 eigin hluti að kaupverði 16.868.652 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:
Dagsetning | Tími | Keyptir hlutir | Viðskiptaverð (gengi) | Kaupverð (kr.) |
13.3.2023 | 10:07:15 | 210.000 | 32,20 | 6.762.000 |
14.3.2023 | 15:17:20 | 10.242 | 32,60 | 333.889 |
14.3.2023 | 15:29:32 | 89.778 | 32,60 | 2.926.763 |
15.3.2023 | 10:34:43 | 210.000 | 32,60 | 6.846.000 |
Samtals | 520.020 | 16.868.652 |
Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 09.02.2023. Samkvæmt heimild aðalfundar Sjóvá sem haldinn var 10. mars 2023, sbr. einnig 10. gr. samþykkta og viðauka við samþykktir Sjóvá, var samþykkt tillaga stjórnar um að veita áframhaldandi heimild til að kaupa hlutabréf í félaginu þannig að það ásamt dótturfélögum þess eigi, að öðrum lagaskilyrðum uppfylltum, allt að 10% af heildarhlutafé félagsins. Heimild aðalfundar 10. mars 2023 kemur í stað heimildar aðalfundar 11. mars 2022. Áframhaldandi endurkaup eru gerð á sömu forsendum og tilkynnt var um í Kauphöll þann 9. febrúar 2023.
Sjóvá átti 39.861.744 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 40.381.764 eigin hluti eða sem nemur 3,32% af útgefnum hlutum í félaginu.
Sjóvá hefur keypt samtals 3.253.465 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,27% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 112.621.849 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 7.183.908 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 3,64% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 11. september 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.
Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.
Nánari upplýsingar:
Sigríður Vala Halldórsdóttir í síma 844-2136 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is
Í viku 10 keyptu Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Sjóvá) 840.000 eigin hluti að kaupverði 29.022.000 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:
Dagsetning | Tími | Keyptir hlutir | Viðskiptaverð (gengi) | Kaupverð (kr.) |
7.3.2023 | 10:11:42 | 210.000 | 34,80 | 7.308.000 |
8.3.2023 | 10:18:24 | 10.000 | 34,80 | 348.000 |
8.3.2023 | 10:19:25 | 200.000 | 34,80 | 6.960.000 |
9.3.2023 | 09:34:30 | 210.000 | 34,60 | 7.266.000 |
10.3.2023 | 15:29:44 | 21.312 | 34,00 | 724.608 |
10.3.2023 | 15:30:13 | 188.688 | 34,00 | 6.415.392 |
Samtals | 840.000 | 29.022.000 | ||
Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 09.02.2023
Sjóvá átti 39.021.744 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 39.861.744 eigin hluti eða sem nemur 3,28% af útgefnum hlutum í félaginu.
Sjóvá hefur keypt samtals 2.733.445 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,22% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 95.753.197 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 7.183.908 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 3,64% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 11. september 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.
Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigríður Vala Halldórsdóttir í síma 844-2136 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is
Aðalfundur Sjóvá-Almennra trygginga hf. fór fram í dag, föstudaginn 10. mars 2023. Í viðhengi er að finna helstu niðurstöður frá aðalfundinum.
Kosið var í stjórn félagsins fyrir næsta starfsár. Stjórn hefur skipt með sér verkum. Formaður stjórnar er Björgólfur Jóhannsson og Hildur Árnadóttir varaformaður.
Í stjórn félagsins voru kjörin:
Björgólfur Jóhannsson
Guðmundur Örn Gunnarsson
Hildur Árnadóttir
Ingi Jóhann Guðmundsson
Ingunn Agnes Kro
Eftirtalin voru kjörin sem varamenn í stjórn:
Erna Gísladóttir
Garðar Gíslason
Nánari upplýsingar veitir:
Sigríður Vala Halldórsdóttir í síma 844-2136 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is
Viðhengi
Árs- og sjálfbærniskýrsla Sjóvá-Almennar tryggingar hf. fyrir árið 2022 hefur verið birt í tengslum við ársuppgjör félagsins.
Árs- og sjálfbærniskýrslan er á rafrænu formi og hægt að nálgast hana á eftirfarandi vefsvæði https://arsskyrsla.sjova.is/
Nánari upplýsingar veitir:
Sigríður Vala Halldórsdóttir í síma 844-2136 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is
Aðalfundur Sjóvár verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík, föstudaginn 10. mars kl. 15:00.
Engar kröfur um tiltekin mál eða tillögur bárust frá hluthöfum innan tilskilins frests sem var þann 28. febrúar sl. og er dagskrá aðalfundar því óbreytt frá fyrri tilkynningu félagsins 15. febrúar 2023. Fyrir aðalfundinum liggja því óbreyttar tillögur og ályktanir frá stjórn félagsins sbr. meðfylgjandi viðhengi.
Eftirtaldir aðilar hafa boðið sig fram til setu í stjórn félagsins:
Björgólfur Jóhannsson
Hildur Árnadóttir
Guðmundur Örn Gunnarsson
Ingi Jóhann Guðmundsson
Ingunn Agnes Kro
Framboð varamanna í stjórn:
Erna Gísladóttir
Garðar Gíslason
Framboðsfrestur er nú runninn út samkvæmt samþykktum félagsins og hafa frekari framboð ekki borist. Þar sem stjórn félagsins skal skipuð fimm einstaklingum, og tveim til vara, er ljóst að framangreindir aðilar eru sjálfkjörnir til setu í stjórn félagsins á aðalfundinum án sérstakrar atkvæðagreiðslu. Nánari upplýsingar um frambjóðendur er að finna í skýrslu tilnefningarnefndar.
Hluthafar og umboðsmenn þeirra geta skráð sig á aðalfundinn á fundarstað frá kl. 14:30 á aðalfundardag.
Fundargögn, umboð og frekari upplýsingar tengdar aðalfundinum er hægt að finna á vefsvæði félagsins https://www.sjova.is/adalfundur2023/.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigríður Vala Halldórsdóttir í síma 844-2136 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is
Viðhengi
Í viku 9 keyptu Sjóvá-Almennar tryggingar hf. (Sjóvá) 843.445 eigin hluti að kaupverði 29.435.197 kr. eins og nánar er greint frá hér á eftir:
Dagsetning | Tími | Keyptir hlutir | Viðskiptaverð (gengi) | Kaupverð (kr.) |
27.2.2023 | 09:30:04 | 210.000 | 35,00 | 7.350.000 |
28.2.2023 | 09:30:04 | 210.000 | 35,00 | 7.350.000 |
1.3.2023 | 09:30:02 | 201.327 | 35,00 | 7.046.445 |
1.3.2023 | 09:30:02 | 8.673 | 35,00 | 303.555 |
2.3.2023 | 09:52:22 | 210.000 | 34,60 | 7.266.000 |
3.3.2023 | 14:47:58 | 1.450 | 34,60 | 50.170 |
3.3.2023 | 14:49:06 | 800 | 34,60 | 27.680 |
3.3.2023 | 15:01:07 | 250 | 34,60 | 8.650 |
3.3.2023 | 15:01:39 | 50 | 34,60 | 1.730 |
3.3.2023 | 15:16:05 | 325 | 34,60 | 11.245 |
3.3.2023 | 15:23:20 | 250 | 34,60 | 8.650 |
3.3.2023 | 15:24:03 | 320 | 34,60 | 11.072 |
Samtals | 843.445 | 29.435.197 | ||
Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem tilkynnt var um í Kauphöll þann 09.02.2023
Sjóvá átti 38.178.299 eigin hluti fyrir viðskiptin og eiga að þeim loknum 39.021.744 eigin hluti eða sem nemur 3,21% af útgefnum hlutum í félaginu.
Sjóvá hefur keypt samtals 1.893.445 eigin hluti samkvæmt áætluninni eða sem nemur 0,16% af útgefnum hlutum í félaginu og nemur heildarkaupverð þeirra 66.731.197 kr. Endurkaup samkvæmt áætluninni munu nema að hámarki 7.183.908 hlutum þannig að eigin hlutir nemi að hámarki 3,64% af útgefnum hlutum í félaginu. Heildarkaupverð má þó ekki vera hærra en 250.000.000 kr. Endurkaupaáætlunin er í gildi til og með 11. september 2023, nema skilyrði um hámarkskaup verði uppfyllt fyrir þann tíma.
Framkvæmd endurkaupaáætlunarinnar verður í samræmi við lög um hlutafélög nr. 2/1995, 5. gr. reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar 2016/1052, samanber lög um aðgerðir gegn markaðssvikum nr. 60/2021.
Nánari upplýsingar veitir:
Davíð Scheving Thorsteinsson í síma 869-8109 eða á netfangið fjarfestar@sjova.is