Fjölskylduvernd

Fjölskylduvernd er samsett heimilistrygging fyrir fjölskylduna og innbúið þitt. Hægt er að velja um þrjár mismunandi víðtækar tryggingar allt eftir þörfum þínum. Við ráðleggjum öllum að kaupa slíka tryggingu því mikil verðmæti geta legið í innbúi fólks og það getur verið mikið fjárhagslegt áfall verði innbúið fyrir tjóni. Mikilvæg vernd felst í Frítímaslysatryggingu sem fylgir Fjölskylduvernd 2 og 3.