Hlaupum saman

Í meira en þrjá áratugi hefur Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ stuðlað að lýðheilsu kvenna og samstöðu. Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2021 verður haldið þann 11. september.