Miðstöð slysavarna barna

Flest slys á börnum verða í heimahúsum og því er mikilvægt að huga að forvörnum á heimilinu. Miðstöð slysavarna barna býður upp á ókeypis námskeið fyrir foreldra um slysavarnir barna og öryggi barna í bílum.