Sjúkrakostnaðartrygging innanlands

Þeir sem flytja til Íslands þurfa að hafa lögheimili hér í sex mánuði áður en þeir falla undir almannatryggingar. Sjúkrakostnaðartrygging getur létt stórum hluta af þeim kostnaði af fólki þar til það öðlast réttindi samkvæmt almannatryggingalögum.