Sjóvá er efst tryggingafélaga í Ánægjuvoginni 2017

Við gleðjumst af því að viðskiptavinir okkar eru ánægðari.

Nánar

Okkur finnst að þeir sem eru tjón­lausir eigi að njóta betri kjara.

Þess vegna fá tjón­lausir viðskipa­vinir okkar í Stofni end­ur­greiðslu.

Kynntu þér málið

Reglur um akstur léttra bifhjóla

Það er mikilvægt að ökumenn léttra bifhjóla þekki vel reglurnar sem gilda um þau og hugi vel að öryggi sínu og annarra vegfarenda.

Nánar

Fá tilboð í tryggingar

Við svörum um hæl

Tilkynna tjón

Fljótlegt og einfalt

Til upp­lýs­ingar vegna bruna­tjóns við Miðhraun

Vegna brun­ans hjá Geymslum ehf. viljum við hjá Sjóvá vekja at­hygli á nokkrum atriðum.

Nánar

Papp­írs­laus viðskipti eru um­hverf­i­s­væn og þægi­leg fyrir viðskipta­vini

Það er ein­falt að skrá sig í papp­írs­laus viðskipti á Mínum síðum.

Heimilistryggingar

Það er grundvallaratriði að tryggja innbú, íbúðarhúsnæði og þá sem þar búa.

Ökutækjatryggingar

Öllum eigendum ber skylda til að tryggja skráningarskyld ökutæki s.s. fólksbíla, jeppa, vörubíla, bifhjól, fjórhjól eða vélsleða svo dæmi séu tekin.

Líf og heilsa

Heilsan er eitt það mikilvægasta sem þú átt. Alvarleg veikindi eða slys skerða ekki bara lífsgæði þín því fjárhagslegar afleiðingar geta verið þungbærar og bætur almannatrygginga, lífeyrissjóða og sjúkrasjóða bæta sjaldnast tekjutap að fullu.

Fyrirtækjatryggingar

Sjóvá býður upp á sérlausnir í vátryggingum fyrir allan atvinnurekstur. Kynntu þér málið hér á vefnum eða óskaðu eftir tilboði sem er sérsniðið að þínum rekstri.

Þú færð meira úr Stofni

Kynntu þér þær vildir sem viðskiptavinum í Stofni standa til boða

Tilboð á dekkjum

Til að nýta þér tilboðið hefur þú samband við einhvern af samstarfsaðilum okkar og gefur upp kennitölu þína.

Sjá samstarfsaðila

20% afsláttur af barnabílstólum

Viðskiptavinir í Stofni fá 20% afslátt af barnabílstólum hjá Ólivíu og Oliver. Bílanaust býður viðskiptavinum í Stofni 20% afslátt af Britax barnabílstólum.

Nánari upplýsingar

Vegaaðstoð

Sprungið dekk, rafmagnslaus eða bensínlaus? Þú hringir í síma 440 2222 til að ná sambandi við Vegaaðstoðina. Svarað er allan sólarhringinn.

Hvar er Vegaaðstoð veitt?

Stofnendurgreiðsla

Okkur finnst að þeir sem lenda ekki í tjóni eigi að njóta þess með betri kjörum. Þess vegna fá viðskiptavinir í Stofni endurgreiðslu ef þeir eru tjónlausir.

Hvernig kemst ég í Stofn?

Hvað er að frétta?

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Vegna umræðu um synjun líftryggingaumsókna
Vegna umræðu sem var í ýmsum fjölmiðlum í dag um synjun á líf- og heilsutryggingum vill Sjóvá koma eftirfarandi á framfæri. Sjóvá neitar ekki fólki sjálfkrafa um líf- og heilsutryggingar sem greinst hefur með geðsjúkdóma frekar en aðra sjúkdóma. Það er hins vegar þannig að allir þeir sem sækja um slíkar tryggingar gefa okkur upplýsingar um heilsufar sitt. Stundum þarf að óska eftir frekari upplýsingum frá lækni viðkomandi. Í langflestum tilfellum er niðurstaðan sú að umsóknir eru samþykktar og trygging gefin út.
Brunatjón við Miðhraun - Til upplýsingar
Vegna brunans hjá Geymslum viljum við hjá Sjóvá vekja athygli á nokkrum atriðum. Þeir sem eru tryggðir með Fjölskylduvernd hjá okkur geta átt rétt á bótum sem nema að hámarki 15% af tryggingarfjárhæð innbúsins, fyrir innbú sem geymt í geymslum utan heimilis og brennur þar. Það þýðir að ef innbú er til dæmis tryggt fyrir 20 milljónir getur sá sem tryggður er, átt rétt á bótum upp að hámarki 3 milljónir vegna brunatjóns á innbúsmunum sem eru geymdir utan heimilis. Þetta gildir óháð því hvort viðskiptavinir hafi tilkynnt okkur um að munir séu í geymslum utan heimilis og það skiptir heldur ekki máli hvort hlutirnir séu geymdir til lengri eða skemmri tíma.
Vegna fréttar Fréttablaðsins í dag
Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er frétt þar sem fjallað er um mál foreldra langveikra barna sem tryggð voru í barnatryggingu hjá Sjóvá. Foreldrarnir leituðu til Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚNV) eftir andlát barna sinna. Eins og fram kemur í greininni þá eru þessi mál afar erfið viðfangs og okkar hugur er hjá fjölskyldum barnanna. Við höfum unað niðurstöðu ÚNV í öllum málunum. Við tókum ákvörðun á sínum tíma að láta ekki reyna á málin fyrir dómstólum og höfum greitt út fullar bætur til þeirra foreldra sem um ræðir.

Jafnlaunamerkið


Árið 2014 fengum við Jafn­launa­vottun VR sem er góð viður­kenn­ing á jafn­rétt­is­starfi okkar. Árið 2017 var vottun okkar end­urnýjuð af BSI á Íslandi og þar með staðfest að jafn­launa­kerfi Sjóvár stand­ist allar kröfur sam­kvæmt staðli ÍST 85:2012 og kröfum Vel­ferðarráðuneyt­is­ins um Jafn­launa­vottun. Sjóvá fékk því Jafn­launa­merki Vel­ferðaráðuneyt­is­ins á ár­inu 2017, sem við erum mjög stolt af.

Gagnagátt

Hér getur þú sent okkur viðkvæm skjöl í gegnum ör­ugga gagnagátt. Með viðkvæmum skjölum er átt við skjöl sem inni­halda per­sónu­upp­lýs­ingar eins og lækna­bréf, vottorð, um­sóknir og fleira. Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild rafræn skilríki í síma. Þegar þú skráir þig inn í fyrsta sinn þarftu að skrá inn upplýsingar um símanúmer og netfang og smella svo á *Hlaða inn skrá og *Móttökugátt í valmyndinni. Ef þú hefur áður skráð þig inn er farið með þig beint á Móttökugáttina, þar getur þú valið Sjóvá úr lista fyrirtækja á hægri hluta síðunnar og hlaðið inn skjalinu vinstra megin.

SJ-WSEXTERNAL-3