Við vorum að bæta kaskótrygginguna þína og gera hana enn víðtækari

Kaskó­trygg­ing Sjóvá bætir nú tjón sem verður á raf­hlöðu raf­bíls, vél eða gír­kassa ef bíll­inn rekst niður eða eitt­hvað hrekkur upp undir hann við venjulegan akstur.

Nánar um kaskótryggingu

Tryggingar sem henta þínu fyrirtæki

Það skiptir máli að vera með tryggingavernd í samræmi við þinn rekstur. Við veitum fyrirtækjum persónulega ráðgjöf og þjónustu og leggjum áherslu á öflugt samstarf um forvarnir.

Skoða fyrirtækjaþjónustu

Hvað er að frétta

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Niðurstöður UFS áhættumats fyrir Sjóvá
Sjóvá hefur fengið niðurstöðu UFS áhættumats Reitunar sem gerir grein fyrir því hvernig fyrirtæki standa frammi fyrir áhættum sem snúa að umhverfis- og félagsþáttum og stjórnarháttum. Sjóvá fékk einkunnina B2 og 75 punkta af 100 og hæstu einkunn sem gefin hefur verið í félagsþáttum.
Sjóvá Fyrirtæki ársins 2021
Sjóvá er Fyrirtæki ársins 2021, fjórða árið í röð. Fyrirtæki ársins er viðurkenning sem VR veitir út frá niðurstöðum viðamikillar könnunar á vinnumarkaði sem Gallup framkvæmir.
Enn betri kaskótrygging – ekki síst fyrir rafbíla
Við höfum nú bætt kaskótrygginguna okkar gert hana enn víðtækari.  Kaskótrygging okkar bætir nú meðal annars tjón sem verður á rafhlöðu raf- eða tvinnbíla, vél eða gírkassa ef bíllinn rekst niður eða eitthvað hrekkur upp undir hann við venjulegan akstur.
pd0sdwk00005L