Við vorum að bæta kaskótrygginguna þína og gera hana enn víðtækari

Kaskó­trygg­ing Sjóvá bætir nú tjón sem verður á raf­hlöðu raf­bíls, vél eða gír­kassa ef bíll­inn rekst niður eða eitt­hvað hrekkur upp undir hann við venjulegan akstur.

Nánar um kaskótryggingu

Tryggingar sem henta þínu fyrirtæki

Það skiptir máli að vera með tryggingavernd í samræmi við þinn rekstur. Við veitum fyrirtækjum persónulega ráðgjöf og þjónustu og leggjum áherslu á öflugt samstarf um forvarnir.

Skoða fyrirtækjaþjónustu

Hvað er að frétta

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Enn betri kaskótrygging – ekki síst fyrir rafbíla
Við höfum nú bætt kaskótrygginguna okkar gert hana enn víðtækari.  Kaskótrygging okkar bætir nú meðal annars tjón sem verður á rafhlöðu raf- eða tvinnbíla, vél eða gírkassa ef bíllinn rekst niður eða eitthvað hrekkur upp undir hann við venjulegan akstur.
Kuldakast í kortunum: fimm öryggisatriði
Miklum kulda er spáð um páskana og þá er mikilvægt að huga að húsnæði sem ekki er í mikilli notkun.  Rekstur er víða með óvanalegum hætti um þessar mundir og því viljum við fara yfir nokkra hluti sem gott er að hafa í huga þegar húsnæði er í lítilli notkun. Nauðsynlegt er fyrir alla húseigendur að fara reglulega yfir þessi atriði.
pd0sdwk000067