Sjóvá - Gerum tryggingar betri

Frítímaslysatrygging

Það er skyn­sam­legt að tryggja sig í þeim at­höfnum sem maður stundar í frí­tíma sínum.

Frítímaslysatrygging

Leikhópurinn Lotta

Sjóvá býður viðskipta­vinum sínum í Stofni að fara með tvö börn á sum­arsýn­ingu Leik­hóps­ins Lottu um allt land.

Nánar

Fyrirtæki ársins

Sjóvá er Fyrirtæki ársins í flokki stærri fyrirtækja í vinnumarkaðskönnun VR. Við erum þakklát og stolt af starfsfólki okkar.

Nánar á vef VR

Fá tilboð í tryggingar

Við svörum um hæl

Tilkynna tjón

Fljótlegt og einfalt

Hvað er að frétta?

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Áfram Ísland!
Föstudaginn 22. júní lokum við kl.14:00 vegna leiks Íslands við Nígeríu á HM í Rússlandi. Við hlökkum til að styðja liðið til sigurs. Tjónavakt okkar verður eftir sem áður opin allan sólarhringinn, s. 800 7112. Einnig er hægt að tilkynna tjón á Mínum síðum.
Opið hús hjá Sjóvá Egilsstöðum
Föstudaginn 8. júní kl. 10:00 - 14:00 verður opið hús í útibúi okkar á Egilsstöðum. Viðskiptavinir eru boðnir sérstaklega velkomnir þá að þiggja veitingar og glaðning. Við minnum á að það er líka alltaf heitt á könnunni hjá okkur á opnunartíma útibúsins, frá kl. 9:00 - 16:00 alla virka daga.
SJ-WSEXTERNAL-3