Frítímaslysatrygging

Það er skyn­sam­legt að tryggja sig í þeim at­höfnum sem maður stundar í frí­tíma sínum.

Frítímaslysatrygging

Leikhópurinn Lotta

Sjóvá býður viðskipta­vinum sínum í Stofni að fara með tvö börn á sum­arsýn­ingu Leik­hóps­ins Lottu um allt land.

Nánar

Fyrirtæki ársins

Sjóvá er Fyrirtæki ársins í flokki stærri fyrirtækja í vinnumarkaðskönnun VR. Við erum þakklát og stolt af starfsfólki okkar.

Nánar á vef VR

Fá tilboð í tryggingar

Við svörum um hæl

Tilkynna tjón

Fljótlegt og einfalt

Papp­írs­laus viðskipti eru um­hverf­i­s­væn og þægi­leg fyrir viðskipta­vini

Það er ein­falt að skrá sig í papp­írs­laus viðskipti á Mínum síðum.

Heimilistryggingar

Það er grundvallaratriði að tryggja innbú, íbúðarhúsnæði og þá sem þar búa.

Ökutækjatryggingar

Öllum eigendum ber skylda til að tryggja skráningarskyld ökutæki s.s. fólksbíla, jeppa, vörubíla, bifhjól, fjórhjól eða vélsleða svo dæmi séu tekin.

Líf og heilsa

Heilsan er eitt það mikilvægasta sem þú átt. Alvarleg veikindi eða slys skerða ekki bara lífsgæði þín því fjárhagslegar afleiðingar geta verið þungbærar og bætur almannatrygginga, lífeyrissjóða og sjúkrasjóða bæta sjaldnast tekjutap að fullu.

Fyrirtækjatryggingar

Sjóvá býður upp á sérlausnir í vátryggingum fyrir allan atvinnurekstur. Kynntu þér málið hér á vefnum eða óskaðu eftir tilboði sem er sérsniðið að þínum rekstri.

Þú færð meira úr Stofni

Kynntu þér þær vildir sem viðskiptavinum í Stofni standa til boða

Tilboð á dekkjum

Til að nýta þér tilboðið hefur þú samband við einhvern af samstarfsaðilum okkar og gefur upp kennitölu þína.

Sjá samstarfsaðila

20% afsláttur af barnabílstólum

Viðskiptavinir í Stofni fá 20% afslátt af barnabílstólum hjá Ólivíu og Oliver. Bílanaust býður viðskiptavinum í Stofni 20% afslátt af Britax barnabílstólum.

Nánari upplýsingar

Vegaaðstoð

Sprungið dekk, rafmagnslaus eða bensínlaus? Þú hringir í síma 440 2222 til að ná sambandi við Vegaaðstoðina. Svarað er allan sólarhringinn.

Hvar er Vegaaðstoð veitt?

Stofnendurgreiðsla

Okkur finnst að þeir sem lenda ekki í tjóni eigi að njóta þess með betri kjörum. Þess vegna fá viðskiptavinir í Stofni endurgreiðslu ef þeir eru tjónlausir.

Hvernig kemst ég í Stofn?

Hvað er að frétta?

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Áfram Ísland!
Föstudaginn 22. júní lokum við kl.14:00 vegna leiks Íslands við Nígeríu á HM í Rússlandi. Við hlökkum til að styðja liðið til sigurs. Tjónavakt okkar verður eftir sem áður opin allan sólarhringinn, s. 800 7112. Einnig er hægt að tilkynna tjón á Mínum síðum.
Opið hús hjá Sjóvá Egilsstöðum
Föstudaginn 8. júní kl. 10:00 - 14:00 verður opið hús í útibúi okkar á Egilsstöðum. Viðskiptavinir eru boðnir sérstaklega velkomnir þá að þiggja veitingar og glaðning. Við minnum á að það er líka alltaf heitt á könnunni hjá okkur á opnunartíma útibúsins, frá kl. 9:00 - 16:00 alla virka daga.
Hverju þarf að huga að fyrir HM í Rússlandi?
Nú styttist í að strákarnir okkar hefji leik á HM í Rússlandi. Margir stuðningsmenn ætla sér að styðja þá alla leið og ferðast til Rússlands, en mikilvægt er að huga vel að tryggingamálum áður en haldið er af stað. Rússland er ekki hluti af Evrópska Efnahagssvæðinu sem þýðir að Evrópska sjúkrakortið gildir ekki þar. Því er nauðsynlegt að huga sérstaklega að ferðatryggingum þegar haldið er til Rússlands. Flest kreditkort eru með innifaldar ferðatryggingar og séu þau notuð til að kaupa ferðina þá gilda þær. Sum kort eru með tryggingar sem gilda jafnvel þótt ferðin hafi ekki verið keypt á kortið.

Gagnagátt

Hér getur þú sent okkur viðkvæm skjöl í gegnum ör­ugga gagnagátt. Með viðkvæmum skjölum er átt við skjöl sem inni­halda per­sónu­upp­lýs­ingar eins og lækna­bréf, vottorð, um­sóknir og fleira. Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild rafræn skilríki í síma. Þegar þú skráir þig inn í fyrsta sinn þarftu að skrá inn upplýsingar um símanúmer og netfang og smella svo á *Hlaða inn skrá og *Móttökugátt í valmyndinni. Ef þú hefur áður skráð þig inn er farið með þig beint á Móttökugáttina, þar getur þú valið Sjóvá úr lista fyrirtækja á hægri hluta síðunnar og hlaðið inn skjalinu vinstra megin.

SJ-WSEXTERNAL-3