Okkur finnst að þeir sem eru tjón­lausir eigi að njóta betri kjara.

Þess vegna fá tjón­lausir viðskipa­vinir okkar í Stofni end­ur­greiðslu.

Kynntu þér málið

Sjóvá er efst tryggingafélaga í Ánægjuvoginni 2017

Við gleðjumst af því að viðskiptavinir okkar eru ánægðari.

Nánar

Skýr yfirsýn yfir þínar tryggingar

Á Mínum síðum getur þú nálgast allar upplýsingar um viðskipti þín við okkur þegar þér hentar.

Nánar

Fá tilboð í tryggingar

Við svörum um hæl

Tilkynna tjón

Fljótlegt og einfalt

Ársskýrsla 2017

Ársskýrsla fyrir árið 2017 er nú aðgengileg á vefnum.

Opna ársskýrslu

Papp­írs­laus viðskipti eru um­hverf­i­s­væn og þægi­leg fyrir viðskipta­vini

Það er ein­falt að skrá sig í papp­írs­laus viðskipti á Mínum síðum.

Heimilistryggingar

Það er grundvallaratriði að tryggja innbú, íbúðarhúsnæði og þá sem þar búa.

Ökutækjatryggingar

Öllum eigendum ber skylda til að tryggja skráningarskyld ökutæki s.s. fólksbíla, jeppa, vörubíla, bifhjól, fjórhjól eða vélsleða svo dæmi séu tekin.

Líf og heilsa

Heilsan er eitt það mikilvægasta sem þú átt. Alvarleg veikindi eða slys skerða ekki bara lífsgæði þín því fjárhagslegar afleiðingar geta verið þungbærar og bætur almannatrygginga, lífeyrissjóða og sjúkrasjóða bæta sjaldnast tekjutap að fullu.

Fyrirtækjatryggingar

Sjóvá býður upp á sérlausnir í vátryggingum fyrir allan atvinnurekstur. Kynntu þér málið hér á vefnum eða óskaðu eftir tilboði sem er sérsniðið að þínum rekstri.

Þú færð meira úr Stofni

Kynntu þér þær vildir sem viðskiptavinum í Stofni standa til boða

Tilboð á dekkjum

Til að nýta þér tilboðið hefur þú samband við einhvern af samstarfsaðilum okkar og gefur upp kennitölu þína.

Sjá samstarfsaðila

20% afsláttur af barnabílstólum

Viðskiptavinir í Stofni fá 20% afslátt af barnabílstólum hjá Ólivíu og Oliver. Bílanaust býður viðskiptavinum í Stofni 20% afslátt af Britax barnabílstólum.

Nánari upplýsingar

Vegaaðstoð

Sprungið dekk, rafmagnslaus eða bensínlaus? Þú hringir í síma 440 2222 til að ná sambandi við Vegaaðstoðina. Svarað er allan sólarhringinn.

Hvar er Vegaaðstoð veitt?

Stofnendurgreiðsla

Okkur finnst að þeir sem lenda ekki í tjóni eigi að njóta þess með betri kjörum. Þess vegna fá viðskiptavinir í Stofni endurgreiðslu ef þeir eru tjónlausir.

Hvernig kemst ég í Stofn?

Hvað er að frétta?

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Vegna fréttar Fréttablaðsins í dag
Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er frétt þar sem fjallað er um mál foreldra langveikra barna sem tryggð voru í barnatryggingu hjá Sjóvá. Foreldrarnir leituðu til Úrskurðarnefndar í vátryggingamálum (ÚNV) eftir andlát barna sinna. Eins og fram kemur í greininni þá eru þessi mál afar erfið viðfangs og okkar hugur er hjá fjölskyldum barnanna. Við höfum unað niðurstöðu ÚNV í öllum málunum. Við tókum ákvörðun á sínum tíma að láta ekki reyna á málin fyrir dómstólum og höfum greitt út fullar bætur til þeirra foreldra sem um ræðir.
Nokkur orð um tryggingar, úrhelli og hláku
Síðustu daga hefur starfsfólk okkar staðið í ströngu m.a. vegna fjölda tjóna sem rekja má til úrhellis og hláku um síðustu helgi. Að því tilefni langar okkur að reyna að skýra hvernig tryggingar okkar virka þegar um er að ræða slíkt ástand.
Vegna tjóna á raftækjum í Hlíðahverfi
Tjón varð um helgina á raftækjum í nokkrum íbúðum í Hlíðahverfi í Reykjavík, nánar tiltekið í Skaftahlíð 4 til 10 og Lönguhlíð 19 til 25, vegna mistaka sem gerð voru við viðgerðavinnu hjá Veitum ohf. (Orkuveita Reykjavíkur). Orkuveitan er með ábyrgðartryggingu hjá Sjóvá og sjáum við því um að afgreiða tjónin sem urðu vegna þessa.

Jafnlaunamerkið


Árið 2014 fengum við Jafn­launa­vottun VR sem er góð viður­kenn­ing á jafn­rétt­is­starfi okkar. Árið 2017 var vottun okkar end­urnýjuð af BSI á Íslandi og þar með staðfest að jafn­launa­kerfi Sjóvár stand­ist allar kröfur sam­kvæmt staðli ÍST 85:2012 og kröfum Vel­ferðarráðuneyt­is­ins um Jafn­launa­vottun. Sjóvá fékk því Jafn­launa­merki Vel­ferðaráðuneyt­is­ins á ár­inu 2017, sem við erum mjög stolt af.

SJ-WSEXTERNAL-2