Engin skuldbinding
Fljótlegt og einfalt
Heilsan er eitt það mikilvægasta sem þú átt. Alvarleg veikindi eða slys skerða ekki bara lífsgæði þín því fjárhagslegar afleiðingar geta verið þungbærar og bætur almannatrygginga, lífeyrissjóða og sjúkrasjóða bæta sjaldnast tekjutap að fullu.
Það er grundvallaratriði að tryggja innbú, íbúðarhúsnæði og þá sem þar búa.
Öllum eigendum ber skylda til að tryggja skráningarskyld ökutæki s.s. fólksbíla, jeppa, vörubíla, bifhjól, fjórhjól eða vélsleða svo dæmi séu tekin.
Sjóvá býður upp á sérlausnir í vátryggingum fyrir allan atvinnurekstur. Kynntu þér málið hér á vefnum eða óskaðu eftir tilboði sem er sérsniðið að þínum rekstri.
Kynntu þér þær vildir sem viðskiptavinum í Stofni standa til boða
Til að nýta þér tilboðið hefur þú samband við einhvern af samstarfsaðilum okkar og gefur upp kennitölu þína.
Viðskiptavinir í Stofni fá 20% afslátt af barnabílstólum hjá Ólivíu og Oliver.
Sprungið dekk, rafmagnslaus eða bensínlaus? Þú hringir í síma 440 2222 til að ná sambandi við Vegaaðstoðina. Svarað er allan sólarhringinn.
Okkur finnst að þeir sem lenda ekki í tjóni eigi að njóta þess með betri kjörum. Þess vegna fá viðskiptavinir í Stofni endurgreiðslu ef þeir eru tjónlausir.
Hér getur þú sent okkur viðkvæm skjöl í gegnum örugga gagnagátt. Með viðkvæmum skjölum er átt við skjöl sem innihalda persónuupplýsingar eins og læknabréf, vottorð, umsóknir og fleira. Til þess að geta nýtt þér þessa leið þarftu að hafa gild rafræn skilríki í síma. Þegar þú skráir þig inn í fyrsta sinn þarftu að skrá inn upplýsingar um símanúmer og netfang og smella svo á *Hlaða inn skrá og *Móttökugátt í valmyndinni. Ef þú hefur áður skráð þig inn er farið með þig beint á Móttökugáttina, þar getur þú valið Sjóvá úr lista fyrirtækja á hægri hluta síðunnar og hlaðið inn skjalinu vinstra megin.