Viðskipta­vinir Sjóvá greiða ekki fyrir bíla­trygg­ingar heim­il­is­ins í maí.

Þetta á við um bæði lögboðnar ökutækjatryggingar og kaskó.

Upplýsingar um niðurfellinguna

Hvað er að frétta

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Sæktu um rafræn skilríki hjá okkur
Nú geta viðskiptavinir okkar sótt um rafræn skilríki hjá okkur í Kringlunni 5. Það eina sem þarf að gera er að mæta til okkar með löggild skilríki, svo sem vegabréf. Ferlið er einfalt og þægilegt og tekur það aðeins um 20 mínútur að fá skilríkin afgreidd.
SJ-WSEXTERNAL-2