Við viljum heyra í þér

Það er opið hjá okkur í síma og netspjalli á milli 9:00 og 16:00 og við hlökkum til að heyra í þér, hvort sem það er til að fá ráðgjöf með tryggingar eða til að aðstoða vegna tjóns. En vegna stöðunnar í samfélaginu getum við því miður ekki tekið á móti þér í eigin persónu.

Útibú og umboð

Hvað er að frétta

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Kuldakast í kortunum: fimm öryggisatriði
Miklum kulda er spáð um páskana og þá er mikilvægt að huga að húsnæði sem ekki er í mikilli notkun.  Rekstur er víða með óvanalegum hætti um þessar mundir og því viljum við fara yfir nokkra hluti sem gott er að hafa í huga þegar húsnæði er í lítilli notkun. Nauðsynlegt er fyrir alla húseigendur að fara reglulega yfir þessi atriði.
Er innbúið þitt tryggt fyrir tjóni af völdum náttúruhamfara?
Tjón sem verður á innbúi af völdum jarðskjálfta fæst bætt hjá Náttúruhamfaratryggingum Íslands en til að tjónið sé bótaskylt verður innbúið að vera brunatryggt. Allir þeir sem eru með Fjölskylduvernd 1, 2 og 3 eru með innbú sitt tryggt hjá okkur. Við biðjum aðra endilega um að hafa samband við ráðgjafa okkar til að fara yfir þessi mál.
pd0sdwk000067