Sumarhús

Sumarhúsið er griðastaður fjölskyldunnar. Þangað förum við til að eiga ánægjulegar samverustundir og sumarhúsin eru uppspretta góðra minninga. Notkun sumarhúsa og útbúnaður þeirra hefur breyst mikið undanfarin ár og því þarf að huga að tryggingum og öryggismálum sumarhúsa með öðrum hætti en áður.