Forvarnir eru besta tryggingin

Við munum flest eftir að læsa húsunum okkar, slökkva á eldavélinni, skrúfa fyrir vatn og spenna bílbeltin. En það er margt annað sem hægt er að gera til að vernda verðmæti fjölskyldunnar án þess að kosta miklu til.