Vatnsvarnir

Skemmdir á heimilum í kjölfar vatnsleka eru algengustu tjónin hér á landi. Á hverjum degi verða að meðaltali um 20 tjón vegna þess að vatn lekur og skemmir. Það er margt sem við getum gert til að fyrirbyggja vatnstjón.