Brunavarnir

Það er afar mikilvægt að sinna brunavörnum heimilisins vel. Dæmin sýna að hægt er að koma í veg fyrir bruna á heimilum með því að koma upp einföldum búnaði og fara reglulega yfir hann.

Þannig tryggjum við öryggi fjölskyldunnar og komum í veg fyrir tjón á heimili okkar.

Reykskynjarar

Flóttaleiðir og flóttaáætlun

Slökkvitæki

Eldvarnateppi

Hvaða hættum á ég að vera vakandi fyrir?

Flesta bruna á heimilum má rekja til rafmagns eða rafmagnstækja. Einnig þarf að fara varlega við notkun á gasi og kertum.

Rafmagnstæki

Rafkerfið

Gas

Kerti og kertaskreytingar