Tryggðu öryggi fyrirtækisins þíns með eigin eldvarnareftirliti

Árlegt eldvarnar­eftirlit í fyrir­tækjum

Eldur getur valdið ómældu tjóni á heilsu, eignum og rekstri. Með reglulegu eftirliti og vönduðum eldvörnum getur þú tryggt öryggi starfsfólks, viðskiptavina og framtíð fyrirtækisins. Það er miklu betra að fyrirbyggja en að takast á við afleiðingar bruna.

Af hverju er eldvarnareftirlit mikilvægt fyrir fyrirtæki?

Helstu þættir eigin eldvarnareftirlits