Öryggi hjól­reiða­fólks

Hjólreiðar njóta sívaxandi vinsælda bæði sem íþrótt og samgöngumáti. Aukin vitund og fræðsla um öryggi á hjólinu getur dregið úr slysum og bætt upplifun af hjólreiðum. Huga þarf að ýmsum öryggisatriðum áður en lagt er af stað.

Hjólahjálmur

Sýnilegur klæðnaður

Klæðist skærum litum eða endurskini til að sjást betur í umferðinni, sérstaklega í myrkri eða slæmu veðri

Hæfileg stærð reiðhjóls

Gott er að gæta þess að hjólið sé af hæfilegri stærð og í góðu standi með réttum loftþrýstingi í dekkjum og vel stilltum bremsubúnaði

Viðhald og búnaður

Hjólaleiðir

Snjalltæki

Í umferðarlögum eru ákvæði er varða snjalltæki og bann við notkun þeirra gert skýrt jafnt fyrir ökumenn vélknúinna ökutækja sem og fyrir hjólreiðamenn. Ekki er leyfilegt að nota snjalltæki þegar hjólað er samanber 57. grein umferðarlaga.

Pössum upp á bilið!

Tilkynna tjón