Fjallgöngur

Í upphafi skyldi endinn skoða. Góður undirbúningur er lykillinn að farsælu ferðalagi. Fjallgöngur eru frábær leið til að sameina útiveru og hreyfingu en mikilvægt er að vera vel undirbúin áður en lagt er af stað.

Undirbúningur

Búnaður

Góð ráð og öryggi

Viðbrögð í neyðartilvikum