Slysavarnir barna

Flest slys á börnum verða í heimahúsum. Því er mikilvægt að huga að forvörnum á heimilinu.

Miðstöð slysavarna barna og Sjóvá hafa tekið saman gátlista til að stuðla að öryggi barna á aldrinum 0-5 ára á heimilinu.

Námskeið fyrir foreldra

Nánar um slysavarnir barna

Á vef Miðstöðvar slysavarna barna er að finna mikið af gagnlegum upplýsingum um slysavarnir barna allt frá 0 til 17 ára.

Um slysavarnir á vef MSB

Sjóvá hefur um áratuga skeið styrkt starfsemi Miðstöðvar slysavarna barna.