Barnabílstólar og sessur

Enginn einn barnabílstóll er sá eini rétti eða sá besti. Það skiptir mestu máli að valinn sé barnabílstóll sem hentar stærð og þyngd barnsins, að stóllinn passi í bílinn og síðast en ekki síst að hann sé alltaf rétt festur. Við minnum á að viðskiptavinir í Stofni hjá Sjóvá fá 20% afslátt af nýjum barnabílstólum í versluninni Ólavía og Oliver.