Útibú og umboð

Sjóvá hefur á að skipa 22 útibúum og þjónustuskrifstofum víðs vegar um landið. Opið er í síma í öllum útibúum og netspjalli mán-fim 9:00-16:00 og fös 9:00-15:30. Opið er fyrir komur viðskiptavina í útibúin á þeim tíma sem kemur fram hér fyrir neðan.