Langar þig að vinna hjá Sjóva? Hjá okkur starfa um 180 manns og þar af um 150 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Sendu inn almenna umsókn.
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum aðila í útibú okkar á Ísafirði til að sinna þjónustu og sölu til viðskiptavina. Um er að ræða fjölbreytt starf í skemmtilegu starfsumhverfi.
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum aðila í útibú okkar á Egilsstöðum og á Reyðarfirði til að sinna þjónustu og sölu til viðskiptavina. Um er að ræða fjölbreytt starf í skemmtilegu starfsumhverfi.
Við leitum að jákvæðum og vandvirkum einstaklingi til starfa við skoðanir og mat eignatjóna. Í boði er spennandi starf í samstilltum hópi fólks sem leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Vegna aukinna umsvifa leitum við að öflugum og jákvæðum einstaklingi í sumarstarf í Eignatjónum.
Nýleg könnun leiðir í ljós að starfsánægja hjá okkur er með því mesta sem gerist hérlendis, og svo er líka geggjað mötuneyti (já, það skiptir máli).