Starfsumsóknir

Sjóvá leggur áherslu á að hafa yfir að ráða hæfu starfsfólki sem býr yfir faglegri þekkingu og þjónustulipurð.

Mikilvægt er að allir leggi sitt af mörkum til að skapa góðan starfsanda en hann byggist ekki hvað síst á virðingu og sanngirni í garð samstarfsfólks, hjálpsemi, fræðslu og hvatningu.

Sjóvá býður upp á starfsumhverfi sem laðar að sér hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.

Almenn starfsumsókn

SJ-WSEXTERNAL-2