Lausafjármunir

Lausafjármunir fyrirtækja eru af ýmsum toga og nauðsynlegt er að huga vel að tryggingum þeirra. Hér á eftir er farið yfir helstu tryggingar sem bæta tjón á lausafé.