Tryggingar í keppnum í akstursíþróttum

Það skiptir máli að vera vel tryggð/ur í keppnum í akstursíþróttum og flestir mótshaldar gera kröfu um að keppendur séu tryggðir. Við hvetjum alla sem ætla sér að taka þátt í aksturskeppnum að hafa samband við okkur og fara yfir tryggingar sínar í tíma fyrir keppnisdag.