Ábendingar, kvartanir & hrós

Mikilvægur liður í því að bæta þjónustu okkar við viðskiptavini er að fá upplýsingar um það sem betur má fara. Hér fyrir neðan er hægt að senda með rafrænum hætti kvörtun, ábendingu eða hrós. Ábendingar er varða vernd eða leiðréttingu perónuupplýsinga berast persónuverndarfulltrúa Sjóvár. Við höfum sett okkur reglur um meðhöndlun ábendinga og meðferð þeirra til að tryggja að kvartanir eða ábendingar frá viðskiptavinum fái skjóta, skilvirka og sanngjarna afgreiðslu.

Við tökum einnig við ábendingum í tölvupósti á sjova@sjova.is, í síma 440-2000, bréfleiðis eða í eigin persónu í útibúum okkar um land allt.

Kvörtunum skal svarað eins fljótt og auðið en eigi síðar en innan fjögurra vikna.

SJ-WSEXTERNAL-3