Það er mikilvægt að tryggja fjárhagslegt öryggi þinna nánustu

Bætur úr líf- og sjúkdómatryggingu eru greiddar í einu lagi og eru skattfrjálsar.

Opna umsóknarferli
Fjölskylduhagir
Áttu maka?
Hvað átt þú mörg börn yngri en 18 ára?
Ef þú átt von á barni á næstu 9 mánuðum skaltu telja það með. Einnig kjörbörn og fósturbörn sem búa með þér á heimilinu og börn þín sem eru með lögheimili annars staðar ef það á við.
Hvað færðu útborgað á mánuði?
Skammtímaskuldir
Bætur úr líftryggingu gætu nýst til að borga upp yfirdrátt, bílalán eða aðrar skammtímaskuldir. Við ráðleggjum þér að reikna með þeim við val á fjárhæð. Ef þú vilt ekki að ráðgjöf okkar taki tillit til skammtímaskulda setur þú 0 í reitinn.
Viltu taka skuldirnar þínar með í reikninginn?
Það er skynsamlegt að taka tillit til húsnæðislána þegar þú kaupir líftryggingu. Það er algengt að hjón eða sambúðarfólk vilji geta greitt niður helming lána ef annað þeirra fellur frá. Báðir aðilar setja þá helming húsnæðisskulda í útreikning á sinni tryggingu. Settu inn þá upphæð húsnæðislána sem þú vilt að hægt sé að greiða með þinni líftryggingu. Ef þú vilt ekki að ráðgjöf okkar taki tillit til húsnæðislána setur þú ekkert í reitinn

Við leggjum til

Líftryggingu að fjárhæð kr.
Sjúkdómatryggingu að fjárhæð kr.
pd0sdwk0000HZ