Ef þú verður óvinnufær vegna alvarlegra veikinda getur því fylgt mikið tekjutap og kostnaður.

Þess vegna mælum við með að þú sjúkdómatryggir þig, svo þú getir áfram greitt mánaðarlega reikninga þótt þú verðir óvinnufær.

Það tekur aðeins um 15 mínútur að fylla út umsóknina.

Upplýsingablað

Breyting á skilmálum sjúkdómatrygginga

Þann 1. janúar 2026 voru skilmálar allra sjúkdómatrygginga okkar uppfærðir og gilda þeir nú til 70 ára aldurs. Þú getur séð skilmála þinna trygginga á Mitt Sjóvá.

Tilkynna tjón