Tryggðu fjárhagslegt öryggi þinna nánustu

Líf­trygging

Með því að líftryggja þig tryggir þú fjárhagslegt öryggi þinna nánustu ef þú skyldir falla frá.

Ef aðrir treysta á þig eða þú ert með fjárhagslegar skuldbindingar þá mælum við með að þú kaupir líftryggingu.

Það er einfalt að sækja um líftryggingu og tekur bara um 15 mínútur að fylla út umsóknina.

Spurt og svarað

Líftrygging