Vespur og létt bifhjól

Þeim fjölgar stöðugt sem ferðast um göturnar á vespum eða léttum bifhjólum. Ungt fólk er sérstaklega hrifið af þessum ferðamáta. Það er mikilvægt að ökumenn slíkra hjóla og foreldrar þeirra kynni sér vel reglurnar sem gilda um þau og hugi vel að öryggi sínu og annarra vegfarenda.