Við viljum að þú sért með rétta vernd

Komdu í hóp ánægðari viðskiptavina - Sjóva er efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni, fjögur ár í röð.

Skjót og góð svör

Vil koma á framfæri hrósi til starfsfólks. Ég lenti í tjóni sem leiddi til þess að Sjóvá þurfti að kaupa bílinn af mér þar sem ég var með hann í kaskó. Þetta tók einungis nokkra daga þar til umsamin upphæð var lögð inn á reikninginn minn. Frábært viðmót frá starfsfólki og allt stóðst það sem starfsfólk tjáði mér. Toppþjónusta í alla staði. Takk fyrir.