Sjávarútvegur

Öll sjávarútvegsfyrirtæki þurfa tryggingar fyrir starfsemi sína. Hvort sem fyrirtækið sem þú ert með er í landvinnslu eða útgerð þá skiptir miklu máli að starfsmenn, eignir, tæki og búnaður séu rétt tryggð.