Eldvarnir í fyrirtækjum

Eldvarnir í fyrirtækjum skipta gríðarlega miklu máli og er það alfarið á ábyrgð forráðamanna fyrirtækja að sinna þeim. Góðar brunavarnir skapa betra vinnuumhverfi og betri rekstrarskilyrði.