Vinnustaðurinn Sjóvá

Við leggjum mikla áherslu á að skapa eftirsóknarverðan vinnustað sem laðar að sér hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.