Eftirvagnar

Þeim fjölgar stöðugt sem ferðast um landið með eftirvagn. Það er ýmislegt sem þarf að hafa í huga áður en lagt er af stað. Hér förum við í gegnum helstu atriðin.