Aksturstrygging vinnuvéla bætir ábyrgðartjón sem vinnuvél kann að valda þriðja aðila þegar henni er ekið í almennri umferð.
Kaskótrygging ökutækis bætir tjón á ökutækinu sjálfu sem eru meðal annars:
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála tryggingarinnar.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála tryggingarinnar.
Öll skráningarskyld ökutæki er skylt að tryggja með lögboðinni ökutækjatryggingu. Þeir sem hyggja á keppni á ökutæki þurfa að huga sérstaklega að tryggingum fyrir sig og ökutækið. Tengivagna s.s. hjólhýsi og hestakerrur þarf að tryggja sérstaklega.