Tryggingar starfsmanna á ferðalögum erlendis

Ef þú vill tryggja starfsmenn fyrir áföllum sem kunna að koma upp á ferðalögum erlendis þá bjóðum við upp á ferðasjúkra- og ferðarofstryggingu og farangurstryggingu. Þessar tryggingarnar er hægt að kaupa stakar eða saman eftir því hverjar þarfirnar eru hverju sinni.