Sjóvá og samþætting við heimsmarkmið

Við hjá Sjóvá vinnum að því að auka samþættingu áherslna Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun við markmið í starfsemi okkar. Við tengjum sérstaklega við fimm heimsmarkmiðanna, með hliðsjón af eðli rekstrarins.