Fasteignatrygging

Íbúðarhúsnæði er yfirleitt stærsta fjárfesting fjölskyldunnar og því mikilvægt að tryggja húsnæðið vegna þess að það getur verið kostnaðarsamt að gera við húseignina komi til tjóns.