Barnatrygging veitir barninu þínu víðtæka vernd til framtíðar.

Barnatrygging er góð viðbót við líf- og sjúkdómatrygginguna þína, og auðveldar fjölskyldunni að takast á við breyttar aðstæður.