Lögboðin ökutækjatrygging

Lögboðin ökutækjatrygging innifelur annars vegar ábyrgðartryggingu og hins vegar slysatryggingu ökumanns og eiganda.