Sjúkra- og slysatryggingar starfsmanna

Slys og alvarlegir sjúkdómar geta höggvið stórt skarð í fjárhagslegt öryggi. Við bjóðum upp á góðar tryggingar fyrir tekjutapi sem getur orðið í kjölfar slysa og veikinda, hvort sem það er varanlegt eða til styttri tíma.