EN
  • Mínar síður
Loka valmynd
  • Einstaklingar
    • Líf og heilsa
      • Líf- og sjúkdómatrygging
      • Barnatrygging
      • Líftrygging
      • Sjúkdómatrygging
      • Sjúkra- og slysatryggingar
      • Sjúkrakostnaðartrygging
      • Sparnaðarlíftrygging
    • Heimilistryggingar
      • Fjölskylduvernd
      • Fasteignatrygging
      • Brunatrygging
      • Sumarhúsatrygging
      • Innbúsverðmæti
      • Innbústrygging
      • Búslóðaflutningur
      • Frítímaslysatrygging
      • Reiðhjólatryggingar
      • Dýratryggingar
      • Vetraríþróttir
    • Ökutækjatryggingar
      • Lögboðin ökutækjatrygging
      • Kaskó
      • Kaskóskoðun - upplýsingar um myndir
      • Bílrúðutrygging
      • Vagnakaskó
      • Bílpróf
      • Vespur og létt bifhjól
      • Eftirvagnar
      • Tryggingar í akstursíþróttum
    • Stofn
      • Hvernig kemst ég í Stofn?
      • Stofnendurgreiðsla
      • Afslættir og fríðindi
      • Afsláttur af barnabílstólum
      • Afsláttur af dekkjum
      • Afsláttur af bílaleigubíl
      • Vegaaðstoð
    • Ferðatryggingar
      • Tryggingar á ferðalagi
      • Ferðatryggingar
      • SOS Neyðarþjónusta
    • Gott að vita
      • Fá tilboð í tryggingar
      • Greiðsludreifing
      • Mitt Sjóvá
      • Rafræn viðskipti
      • Áramót
      • Nágrannavarsla
      • Innsýn Sjóvá
      • Upplýsingar varðandi niðurfellingu maí iðgjalda 2022
      • Tjón af völdum jarðskjálfta og forvarnir gegn þeim
      • Vísitölur
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir Sjóvá
      • Nágrannavarsla
      • Eldvarnir
      • Sumarhús
      • Vatnsvarnir
      • Barnabílstólar
      • Viðbúnaður vegna jarðskjálfta
      • Miðstöð slysavarna barna
      • Safetravel app
  • Fyrirtæki
    • Eignir
      • Fasteignir
      • Lausafé
      • Rekstrarstöðvun
    • Starfsmenn
      • Slysatrygging launþega
      • Sjúkra- og slysatryggingar starfsmanna
      • Líf- og heilsutryggingar
      • Ferðatryggingar starfsmanna
    • Ökutæki
      • Ökutækjatrygging
      • Kaskótrygging
      • Aksturstrygging vinnuvéla
      • Húftrygging vinnuvéla
    • Ábyrgð
      • Ábyrgðartrygging atvinnurekstrar
      • Starfsábyrgð
      • Ábyrgð stjórnar og stjórnenda
    • Sjótryggingar
      • Húftryggingar skipa
      • Áhafnatrygging
      • Afla- og veiðafæratrygging
      • Nótatrygging
      • Farmtryggingar
    • Tryggingar fyrir þinn rekstur
      • Ferðaþjónusta
      • Framleiðsla og iðnaður
      • Landbúnaður
      • Sjávarútvegur
      • Sveitarfélög
      • Verslun og þjónusta
      • Íþróttafélög
    • Þjónustan
      • Rafrænn ráðgjafi
      • Fyrirtækjaþjónusta
      • Greiðsludreifing
      • Tjón
      • Forvarnir fyrirtækja
      • Rafrænir reikningar
      • Brunavarnir
    • Skilmálar og eyðublöð
      • Skilmálar
      • Eyðublöð
  • Tjón
    • Viðbrögð við tjóni
      • Hvernig tilkynni ég tjón?
      • Fyrstu viðbrögð
      • Spurt og svarað
      • Ökutæki
      • Bílrúður
      • Fasteignir
      • Líf- og heilsa
      • Ferðalög og farangur
      • Innbú- og lausamunir
      • Dýratryggingar
      • Fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög
      • Húsfélög
    • Þjónusta/upplýsingar
      • Almennar upplýsingar um ökutækjatjón
      • Samstarfsaðilar ökutækjatjóna
      • Á ég rétt á bílaleigubíl
      • SOS Neyðarþjónusta
      • Áfallahjálp
    • Forvarnir
      • Almennt um forvarnir
      • Framrúðuplástur
      • Forvarnir fyrirtækja
      • SafeTravel appið
  • Um okkur
    • Fréttir
      • Almennar fréttir
      • Viskubrunnur
      • Fréttir frá Kauphöllinni
      • Viðburðir
      • Eldri fréttir
    • Fjárfestar
      • Fjárhagsdagatal
      • Fjárhagsupplýsingar
      • Hluthafalisti
      • Hluthafafundur
      • Stjórn og skipurit
      • Tengiliðir fjárfesta
      • Ársskýrsla 2021
      • Afkomukynning
      • Aðalfundur 2023
      • Ársskýrsla 2022
    • Sjóvá
      • Útibú og umboð
      • Hlutverk og framtíðarsýn
      • Siðareglur Sjóvá
      • Ábendingar, kvartanir & hrós
      • Lagalegur fyrirvari
      • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf.
      • Sjóvá og sjávarútvegurinn
      • Starfsemi Sjóvár 100 ára
    • Vinnustaðurinn
      • Starfsumsóknir
      • Vinnustaðurinn Sjóvá
      • Vottanir
    • Markaðsmál
      • Fjölmiðlatorg
      • Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ
      • Sjóvá spjallið
    • Samfélagsleg ábyrgð
      • Stefna um sjálfbærni og samfélagsábyrgð
      • Sjóvá og samþætting við heimsmarkmið
      • Umhverfisstefna
      • Slysavarnafélagið Landsbjörg
      • Styrkbeiðni
      • Samfélagsskýrsla 2021
    • Öryggi og persónuvernd
      • Öryggi og persónuvernd á vefnum
      • Meðferð upplýsinga
      • Stefna um persónuvernd
      • Gagnagátt
      • Rafrænir reikningar
  • Útibú
  • Mitt Sjóvá
  • EN
  • Vinsælar leitir
    Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Sjóvá og sjávarútvegur í áranna rás

Sjóvá hefur eins og nafnið ber með sér alltaf tengst íslenskum sjávarútvegi sterkum böndum. Sjóvá býður upp á víðtæka tryggingarvernd fyrir fólk og fyrirtæki sem starfa í sjávarútvegi og hefur að auki lagt mikla áherslu á forvarnarstarf og öryggismál í greininni.

Sjótryggingar

Sjávarútvegssýning

Sjóvá tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017 líkt og fyrri ár. Þar kynnir starfsfólk okkar þá yfirgripsmiklu tryggingavernd sem Sjóvá býður upp á og tilvalið fyrir þá sem starfa í greininni að ræða við ráðgjafa okkar. Kokkurinn okkar hann Bjössi hefur einnig vakið mikla lukku á fyrri sýningum fyrir dýrindis veitingar og mun hann ekki láta sig vanta í ár.

Birgir Viðarsson, forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar hjá Sjóvá, um sýninguna í ár.

"Á Íslensku sjávarútvegssýningunni í ár munum við auðvitað kynna þær tryggingar sem við bjóðum fyrirtækjum í sjávarútvegi, hitta okkar viðskiptavini og treysta böndin. Megináherslan verður þó á tvennt sem við erum ákaflega stolt af; áralangt samstarf Sjóvár við Slysavarnafélagið Landsbjörgu og svo kynningu á Björgvinsbeltinu sem við hjá Sjóvá höfum stutt við bakið á um árabil. Sjómenn eiga mikið undir góðum björgunarbúnaði en ekki síður getu og hæfni björgunarsveitanna til aðstoðar ef í nauðir rekur. Þess vegna styður Sjóvá heils hugar við Landsbjörgu og hefur gert alla tíð.“

Áralangt samstarf við Slysavarnafélagið Landsbjörgu

Sjóvá hefur verið stoltur bakhjarl Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá stofnun samtakanna árið 1999 og vinnur náið með samtökunum að margskonar forvarna- og öryggisverkefnum. Sjóvá tryggir eignir og búnað björgunarsveita um allt land og sér til þess að björgunarfólk samtakanna, sem oft starfar við mjög erfiðar aðstæður, sé eins vel tryggt og kostur er.

Sjóvá hefur verið bak­hjarl Slysa­varna­fé­lags­ins Lands­bjargar frá stofnun sam­tak­anna árið 1999 og vinnur náið með sam­tök­unum að margskonar for­varna- og ör­ygg­is­verk­efnum. Sjóvá tryggir eignir og búnað björg­un­ar­sveita um allt land og sér til þess að björg­un­ar­fólk sam­tak­anna, sem oft starfar við mjög erfiðar aðstæður, sé eins vel tryggt og kostur er. Sjóvá hefur einnig gefið öllum sem kaupa flugelda af Landsbjörgu öryggisgleraugu og hefur unnið með slysavarnafélaginu að Öryggisakademíunni, Slysavarnaskóla sjómanna og fræðsluvefnum Safetravel.is.

Björgvinsbeltið

Íslenskir sjómenn hafa getað treyst á Björgvinsbeltið í 25 ára. Björg­vins­beltið er einfalt og fljótvirkt björgunartæki sem hentar vel í skip af öllum stærðum, við hafnir, sundlaugar, ár og vötn. Beltið er níðsterkt en mjög létt, sem gerir það að verkum að mögulegt er að kasta því lengra og af meiri nákvæmni en hefðbundnum björgunarhringjum. Við bestu aðstæður er hægt að ná mánneskju úr sjó á tveimur mínútum með beltinu. Þá er hægt að bjarga tveimur manneskjum í einu með beltinu.

Björg­vin Sig­ur­jóns­son, stýrimaður og skip­stjóri í Vest­manna­eyjum, bjó til fyrsta beltið fyrir rúmum 20 árum og hefur það margsannað gildi sitt. Björgvinsbeltið var endurhannað fyrir nokkrum árum og fjármagnaði Sjóvá það verkefni fyrir hönd Landsbjargar. Nýja beltið er fram­leitt úr enn sterk­ara og veðurþoln­ara efni en fyr­ir­renn­ari þess auk þess sem bætt hefur verið á það end­ur­skins­merkjum, ljósi og flautu.

Á síðasta ári settu Sjóvá, Landsbjörg og Vegagerðin upp 100 Björgvinsbelti við sjó, ár og vötn á vinsælum ferðamannastöðum víða um land. Beltið er einnig að finna í mörgum skipum og bátum,

Slysavarnafélagið Landsbjörg er söluaðili Björgvinsbeltisins og rennur allur ágóði af sölunni í björgunarbátasjóð félagsins.

Sjótryggingar

Sjóvátryggingafélag Íslands hf. var stofnað árið 1918 og má því segja að Sjóvá byggi á um 100 ára reynslu í þjónustu við sjávarútveginn. Sjóvá býður upp á áhafnatryggingu sem er samsett úr þeim tryggingum sem tengjast áhöfn, húftryggingar fyrir allar tegundir báta og skipa, nótatryggingu, afla- og veiðafæratryggingu og farmtryggingar.

Þú ert hér:

  1. Íslenska
  2. Um okkur
  3. Sjóvá
  4. Sjóvá og sjávarútvegurinn
Sjóvá
  • Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Kt. 650909-1270
  • Sjóvá-Almennar líftryggingar hf. Kt. 680568-2789
  • Kringlunni 5, 103 Reykjavík
Hafðu samband
Þjónustusími
440 2000
Tjónavakt
440 2424
Netfang
sjova@sjova.is
Vegaaðstoð
440 2222
Lagalegur fyrirvari
Opnunartímar
Kringlan
Mán - Fim 9:00 - 16:00
Fös 9:00 – 15:00
Útibú
Alla virka daga 11:00 – 15:00
  • Vottanir Sjóvá
Hafðu samband Smelltu hér
Þjónustusími
440 2000
94734A73-7B6C-480E-BF65-F0BF47918314Created with sketchtool.
Netspjall
Skilaboð
Ábending
Smelltu hér
Vinsælar leitir
Viðurkennd verkstæði Heimilistrygging Tilkynna tjón English

Fá tilboð í tryggingar

Engin skuldbinding

Tilkynna tjón

Fljótlegt og einfalt

Hafðu samband

Kringlunni 5 - 103 Reykjavík
Opnunartími útibúa 9:00 - 16:00

Þjónustusími: 440 2000

Tjónavakt: 440 2424

Vegaaðstoð: 440 2222

Netfang: sjova@sjova.is
Fax: 440 2020

Gagnvirkar leiðir til að hafa samband
Opna netspjall Ábendingar, kvartanir & hrós
Mitt Sjóvá

Á Mínu Sjóvá getur þú skoðað yfirlit yfir tryggingarnar þínar, tilkynnt tjón og margt fleira

Opna Mitt Sjóvá
  • Facebook
  • Linkedin
  • Instagram

Hvort viltu einstaklings- eða fyrirtækjatryggingar?



Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Óska eftir tilboði

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki eða að stofna aðgang að Mínu Sjóvá.
Ertu nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa

Fáðu tilboð í tryggingarnar þínar og komdu í hóp ánægðra viðskiptavina Sjóvá

Hefja tilboðsferli

Til að halda áfram þarftu rafræn skilríki
Ekki með rafræn skilríki eða nú þegar í viðskiptum við okkur?

Smelltu þá hér til að tala við næsta lausa þjónustufulltrúa