Sjóvá og sjávarútvegur í áranna rás

Sjóvá hefur eins og nafnið ber með sér alltaf tengst íslenskum sjávarútvegi sterkum böndum. Sjóvá býður upp á víðtæka tryggingarvernd fyrir fólk og fyrirtæki sem starfa í sjávarútvegi og hefur að auki lagt mikla áherslu á forvarnarstarf og öryggismál í greininni.