Styrkbeiðni

Við styðjum verkefni sem endurspegla hlutverk okkar.

Við styðjum góð verkefni

Við kjósum að styðja við og styrkja verkefni eða atburði sem tengjast til að mynda:
  • Slysavarna- og björgunarmálum
  • Bættri umferðarmenningu
  • Íþróttir (áhersla á barna- og unglingastarf)
  • Góðgerðarmál

Með þessu viljum við sýna samfélagslega ábyrgð og stuðla að öruggara samfélagi og auknum lífsgæðum.

Vinsamlegast sendið umsóknir um styrki með lýsingu á verkefninu á sjova@sjova.is

 

SJ-WSEXTERNAL-3