Íþróttafélög

Öll íþrótta­fé­lög þurfa trygg­ingar fyrir starf­semi sína. Þá er mik­il­vægt að hafa í huga allt það sem til­heyrir rekstri félags­ins hvort sem það eru starfs­menn á launa­skrá, verk­takar og iðkendur. Einnig hús­eignir og hús­gögn, áhöld og tæki og annað sem fylgir rekstri fé­lags­ins s.s. mögu­lega skaðabóta­ábyrgð.