Er bílprófið framundan?

Þegar við lærum að keyra bíl þá er margt nýtt sem við þurfum að vita. Þess vegna getur verið gott að æfa sig vel áður en farið er í sjálft bílprófið. Náðu í appið okkar Umferðarmerkin og kynntu þér öll umferðarmerki á Íslandi.

SJ-WSEXTERNAL-3