Er bílprófið framundan?

Þegar við lærum að keyra bíl þá er margt nýtt sem við þurfum að vita. Þess vegna getur verið gott að æfa sig vel áður en farið er í sjálft bílprófið. Náðu í appið okkar Umferðarmerkin og kynntu þér öll umferðarmerki á Íslandi.

Umferðarmerkin

Nú getur þú lært öll umferðarmerkin á einum stað í appinu okkar Umferðarmerkin. Um er að ræða einfalt umferðarmerkjapróf þar sem þú getur áttað þig á hversu vel þú þekkir merkin og spreytt þig á þeim 262 umferðarmerkjum sem þar er að finna.

 

Sæktu appið á App Store eða Google Play!

Umferðarmerkin á App Store Umferðarmerkin á Google Play

Tengdar síður

Lögboðin ökutækjatrygging

Lögboðin ökutækjatrygging innifelur annars vegar ábyrgðartryggingu eiganda og hins vegar slysatryggingu ökumanns og eiganda.

Kaskótrygging

Það skiptir miklu máli hvar þú Kaskó­tryggir bíl­inn þinn. Hjá Sjóvá er bíll­inn þinn tryggður fyrir alls kyns tjónum sem eru ekki bætt ann­ars staðar.

SJ-WSEXTERNAL-3