Fjölmiðlar

Hér má finna upplýsingar um Sjóvá fyrir fjölmiðla. Meðal annars merki félagsins, myndir af stjórnendum og höfuðstöðvum ásamt upplýsingum um tengiliði við fjölmiðla.

Fréttir og viðburðir

Á fréttasíðu okkar er að finna fréttir úr starfi félagsins, upplýsingar um áhugaverða viðburði sem og fréttir úr kauphöll.

Fara á fréttasíðu

Merki félagsins

Hér er að neðan má finna merki (logo) Sjóvár. Meginreglan er að nota merkið í lit. Ef notuð er svarthvít útgáfa skal notast við útgáfurnar hér að neðan. Fyrir allar frekari upplýsingar um notkun vörumerkisins hafið samband við markaðsdeild.

Merki á vektor formi (.pdf) fyrir prent (CMYK) og fyrir skjámiðla (RGB)

Opnanlegt í öllum myndvinnsluforritum, svo sem Illustrator, Freehand og CorelDraw. Vektor format þýðir að hægt er að stækka merkið án þess að upplausn / prentgæði tapist.

Merki í pixlum (.jpg og .png) fyrir skjámiðla (RGB)

Opnanlegt í öllum helstu myndvinnsluforritum. Pixlar þýðir að ef merkið er stækkað tapar það gæðum.

Varið svæði

Svæðið í kringum merkið er mikilvægt að verja svo merkið standi út úr. Í þetta svæði má ekki setja neitt annað, hvorki texta né mynd. Varið svæði er 30% af hæð merkisins í allar áttir.

Varið svæði í merki Sjóvár

Lágmarksstærð

Lengd merkisins skal aldrei vera minni en 15 mm.

Merki félagsins

Myndabanki

Stjórn félagsins

Smelltu á mynd til að stækka

Höfuðstöðvar, Kringlunni 5

Smelltu á mynd til að stækka

Samskipti við fjölmiðla

Samskipti við fjölmiðla eru á ábyrgð forstöðumanns markaðsmála- og forvarna. Símanúmer og netföng fjölmiðlatengla Sjóvár eru hér að neðan:

Markaðsmál og forvarnir

Sigurjón Andrésson
Forstöðumaður markaðsmála og forvarna

Sími: 440 2022
GSM: 844 2022
sigurjon.andresson@sjova.is 

Fjárfestatengill

Sigríður Vala Halldórsdóttir
Forstöðumaður hagdeildar

440 2136
844 2136
fjarfestar@sjova.is 

Regluvörður

Ágúst Orri Sigurðsson
Lögfræðingur

440 2036
844 2036
regluvordur@sjova.is

SJ-WSEXTERNAL-3