Tryggingar í tómstundum og íþróttum

Það er skynsamlegt að tryggja sig í þeim athöfnum sem maður stundar í frítíma sínum. Slysatrygging í frítíma, sem er innifalin í Fjölskylduvernd 2 og Fjölskylduvernd 3, veitir þér ákveðna vernd en þeir sem stunda afreksíþróttir eða áhættusamari tómstundir ættu að huga vel að sínum tryggingum.