Hversu lengi gætir þú verið án launa?

Ef þú veikist alvarlega geta launin þín lækkað. Föst útgjöld heimilisins, eins og afborganir af lánum, breytast hins vegar ekki. Þá kemur sér vel að hafa gott öryggisnet.