Hversu lengi gætir þú verið án launa?

Ef þú veikist alvarlega geta launin þín lækkað. Föst útgjöld heimilisins, eins og afborganir af lánum, breytast hins vegar ekki. Þá kemur sér vel að hafa gott öryggisnet.

Fjölskylduhagir
Hvað ertu gamall/gömul?
Áttu maka?
Hvað átt þú mörg börn yngri en 18 ára?
Ef þú átt von á barni á næstu 9 mánuðum skaltu telja það með. Einnig kjörbörn og fósturbörn sem búa með þér á heimilinu og börn þín sem eru með lögheimili annars staðar ef það á við.
Tekjur
Hve mikið færðu útborgað á mánuði
kr.
Eignir og skuldir
Það er ráðlegt að taka eignir og skuldir með í reikninginn þegar fjárhæð líftryggingar er fundin út. Þú getur skráð inn skammtímaskuldir, fasteignalán og verðmæti fasteignar í reitina hér að neðan.


kr.
kr.
kr.

Við leggjum til

Líftryggingu að fjárhæð kr.
kr.

Sjúkdómatryggingu að fjárhæð kr.
kr.