Starfsábyrgðartrygging

Mistök sem verða við framkvæmd umsaminnar þjónustu eða verks geta leitt til skaðabótaskyldu. Hægt er að tryggja sig gegn slíku tjóni með starfsábyrgðartryggingu.