Dýratryggingar

Gælu­dýr eiga sér­stak­an stað í hjarta okk­ar og eru oft á tíð­um skemmti­leg­ir per­sónu­leik­ar sem setja mark sitt á heim­il­is­líf­ið. Stund­um lenda dýr­in í óhöpp­um eða veikj­ast. Erfitt er að standa frammi fyr­ir þeirri ákvörð­un að kostn­að­ur geti haft áhrif eða jafn­vel stað­ið í vegi fyr­ir að dýr fái við­eig­andi að­stoð og með­höndl­un. Þá skipt­ir máli að vera vel tryggð­ur. Þess vegna bjóðum við upp á líf- og sjúkrakostnaðartryggingar fyrir dýr.

Sjóvá spjallið: Gælu­dýr í góð­um gír

Hér getur þú hlustað á hlaðvarp Sjóva; Sjóvá spjallið. Í þess­um þætti spjall­ar Hrefna Sig­ur­jóns­dótt­ir, verk­efna­stjóri for­varna, við Lindu Maríu Vil­hjálms­dótt­ur, sölu- og þjón­ustu­ráð­gjafa, um gælu­dýra­trygg­ing­ar.