Yfirlit tryggingar
Með hestatryggingu okkar getur þú sett saman þær tryggingar sem henta þér best. Við erum með tryggingar sem eru samsettar líf- og afnotamissistryggingar og stakar tryggingar, t.d. vegna sjúkrakostnaðar og ábyrgðar sem fellur á eiganda hests vegna tjóna sem hestur kann að valda öðrum. Þú getur raðað saman þeim tryggingum sem þú þarft.
Aðrar tryggingar fyrir hestamenn
Hestamenn þurfa líka að huga að tryggingum fyrir sjálfa sig, fyrir búnaðinn sem fylgir hestamennskunni auk trygginga fyrir hesthúsin.